Námskeið sem hægt er að panta

Skólar og skólaskrifstofur geta pantað fjölbreytt námskeið sem Starfsþróun Menntavísindastofnunar leggur áherslu á að hafa í boði.
Þessi námskeið eru sett saman af fræðimönnum við Menntavísindasvið HÍ. Einnig er samið við fólk utan Menntavísindasviðs um að halda námskeið á sínu sérsviði.
Hér til hliðar er listi yfir þau námskeið sem eru í boði.
 
Mögulegt er að biðja um námskeið sem ekki eru á listanum sem eru þá sérsniðin að óskum þeirra sem um þau biðja .
Nánari upplýsingar fást í síma 525-5388 og fyrirspurnir má senda á netfangið sh@hi.is
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is