Námskeið sem hægt er að panta

Starfsþróun Menntavísindastofnunar býður upp á fjölbreytt námskeið sem skólum og skólaskrifstofum stendur til boða að panta. Þessi námskeið eru sett saman af fræðimönnum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Til hliðar er listi yfir þau námskeið sem í boði eru.
Einnig er samið við fólk utan sviðsins um námskeiðahald á þeirra sérsviði.
 
Hafir þú óskir um námskeið en finnur ekkert á listanum sem hentar þínu fólki  getum við sérsniðið námskeið fyrir ykkur.
 
Pöntun á námskeiði og nánari upplýsingar fást hjá Ester Ýri, esteryj@hi.is.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is