Skapandi lestur, skilningur og túlkun

Á námskeiðinu verður fjallað um lestur og læsi í þröngum og víðum skilningi, einkanlega með tilliti til bókmennta og bókmenntakennslu.
 
Í nýjustu Skímu er grein með sama titli á slóðinni: http://www.modurmal.is/pdf/skima2013.pdf  
Þessi slóð vísar á Skímu en greinin er þar á bls. 12.
Skíma er líka gefin út á pappír og þar geta menn kynnt sér þau viðhorf sem miðað verður við á námskeiðinu. 
Kennari
Kristján Jóhann Jónsson.
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is