The Educational Research Institute is a research, education and a career development centre. Aside from carrying out research projects, the Institute advises professionals in the the field of educational science, assiting them in their professional development.

Menntakvika verður næst 2. október 2020

Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem Menntavísindasvið menntar.

Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem Menntavísindasvið menntar.

Starfsþróun

Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem starfa á þeim sviðum sem Menntavísindasvið menntar.

Hlutverk Starfsþróunar Menntavísindastofnunar er að vera þjónustustofnun á fræðasviði uppeldis, menntunar og þjálfunar. Henni er ætlað að skapa vettvang fyrir miðlun þekkingar milli starfsmanna Menntavísindasviðs, annarra sérfræðinga á sviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og þeirra sem starfa á vettvangi.

Menntavísindastofnun hefur aðsetur í Hamri.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is