Þróunarverkefni

Starfsþróun Menntavísindastofnunar kemur að þróunarverkefnum þegar eftir því er leitað. Bæði að utanumhaldi og aðstoð við að finna sérfræðinga sem geta komið að verkefnunum.

Nýleg þróunarverkefni:

Samhæft námsmat í Grafarvogi skólaárið 2012-2013

Fjölfærni, samþætting list- og verkgreina í Kópavogsskóla i 2008-2011

Starfsþróun Menntavísindastofnunar vinnur með skólum og skólaskrifstofum að umsóknum í Endurmenntunarsjóð grunnskóla og Sprotasjóð vegna umsókna um fræðslu- og þróunarverkefni.

Dæmi um slíkt er starfendarannsóknarverkefni sem unnið var í samstarfi við Menntasvið Kópavogsbæjar.

 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is