Unglingar og stærðfræðin

Markmið:
 
Að kennarar:
skoði leiðir við uppbyggingu kennsluferlis, þ.e. markmið, aðferðir, inntak og námsmat 
greini meginviðfangsefni í algebru, rúmfræði og tölfræði á unglingastigi 
kynnist áherslum í nýju námsefni fyrir miðstig og unglingastig
 
 
Viðfangsefni 
Fjallað verður um mikilvægi þess að kennarar byggi upp kennsluferli sem miðað er við hóp og aðstæður hverju sinni. Skoðuð verða dæmi fyrir 8. bekk um slík ferli innan algebru, rúmfræði, talnameðferð og tölfræði.
 
Meginviðfangsefni einstakra efnisþátta verða greind út frá námskrá og rannsóknum á námi. 
 
Vinnulag:
Námsefni verður kynnt og skoðað. Fyrirlestrar verða haldnir um stærðfræðikennslu. Þátttakendur fá valdar greinar til að lesa og ræða. 
 
Námskeiðið er 20 tímar
 
Kennarar
Guðbjörg Pálsdóttir og Guðný Helga Gunnarsdóttir
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is