Valdefling og starfendarannsóknir

Boðið er upp á handleiðsu við starfendarannsóknir. Skólar og kennarahópar geta fengið handleiðslu við að stunda starfendarannsóknir.

Viðfangsefnin geta verið margvíslega en með því að stunda starfendarannsóknir  hefur kennari ákveðið að gera breytingar í starfi sínu og gengst  inn á það að hann getur haft áhrif og að hans athafnir leiða til einhvers góðs eða ills. Kennari sem stundar starfendarannsóknir tekur ábyrgð í eigin starfi, eykur skilning sinn á því samhengi sem hann vinnur í og með því valdeflist hann.

Hægt er að stundastarfendarannsóknir í eitt skólaár eða fleiri.

 

Handleiðari Edda Kjartansdóttir 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is