Stjórn

Á fundi háskólaráðs 4. apríl 2013 var stjórn stofnunarinnar færð til stjórnar Menntavísindasviðs. Með þessu er undirstrikað að Menntavísindastofnun er óaðskiljanlegur hluti af Menntavísindasviði, sem ber bæði faglega og fjárhagslega ábyrgð á starfi hennar.
 
Stjórn Menntavísindasviðs:
Kolbrún Pálsdóttir, forseti fræðasviðs
Anna Sigríður Ólafsdóttir, forseti Deildar heilsueflingar, íþrótta og tómstunda
Freyja Hreinsdóttir, forseti Deildar faggreinakennslu
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, forseti Deildar menntunar og margbreytileika
Jónína Vala Kristinsdóttir, forseti Deildar kennslu- og menntunarfræði
Kolbrún Lára Kjartansdóttir, fulltrúi nemenda
 
Auk sviðs stjórnar sitja fundi Menntavísindastofnunar:
Björg Gísladóttir, rekstrarstjóri Menntavísindasviðs 
Kristín Erla Harðardóttir, forstöðumaður Menntavísindastofnunar 
 
Stjórninni er ætlað að fylgja stefnu fræðasviðsins í rannsóknum og stefnu um miðlun hagnýtrar þekkingar til vettvangs. Stjórn getur myndað samráðsvettvang með formönnum doktorsráðs, kennsluráðs, rannsóknarráðs og vettvangsráðs fræðasviðsins og eftir atvikum öðrum sem stjórn telur mikilvægt að eiga samráð við.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is