Stök einingabær námskeið á Menntavísindasviði vor 2015

Á vorönn 2015 verða í boði stök einingabær námskeið eins og undanfarin misseri.

Þessi námskeið eru ætluð þeim sem starfa úti á vettvangi í þeim greinum  sem sviðið menntar en eru ekki skráðir fromlega inn í HÍ.

Hér er listi yfir þau námskeið sem verða í boð og nánari upplýsingar

 

Umsóknarfrestur er til 15. desember og hvert námskeið kostar 55 000,-

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is