Stök einingabær námskeið vor 2018

Á Menntavísindasviði Háskóla Íslands er boðið upp á stök einingabær námskeið á vormisseri 2018.

Námskeiðin eru ætluð þeim sem lokið hafa BA, B.Ed eða BS-gráðu á þeim fræðasviðum sem Menntavísindasvið menntar.
 
Ekki þarf að vera innritaður í nám við Háskóla Íslands til að geta skráð sig í þessi námskeið en þau eru samt sem áður metin til eininga hjá þeim sem ljúka tilskildum árangri.

Umsóknarfrestur er til 6. desember 2017.

Skráningargjald er 55.000,- og staðfestir það umsóknina, gjaldið greiðist eigi síðar en 5. janúar 2018.

Námskeiðin sem í boði eru:

GSS203M Tölvutengt tungumálanám – upplýsingartækni og kennsla erlendra tungumála  5e

GSS074M Útikennsla og græn nytjahönnun   5e

GSS004F Þátttaka í rannsóknum kennara   5e

GSS090M Bókmenntakennsla   5e

GSS204M Heilbrigði og velferð  5e

GSS085M Nám og náttúruvísindi á 21. öld  5e

GSS0A0M Eylönd, mannvist og saga  5e

GSS076M Rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar – stærðfræðikennarinn  5e

GSS072M Hugmynda- og hönnunarvinna   5e

GSS201M Listmenntun og rannsóknir  5e

GSS088M Hönnun námsefnis og stafræn miðlun  5e

GSS0A9G Hugbúnaðarnotkun í stærðfræðikennslu – forritið GeoGebra 5e

GSS213F Menntun til sjálfbærni – hæfni í heimi breytinga  5e

GLF001M Jafningjaráðgjöf og fræðileg skrif  5e

NOK050F Lestur og lestrarkennsla: áherslur og þróun  10e

NOK201F Kennsla í margbreytilegum nemendahópi  10e

NOK061M Nám og kennsla á Netinu  10e

NOK042F Fjarnám og kennsla  10e

NOK212F Leiðsögn - liður í starfsmenntun kennara 10e

NOK065M Gildi list- og verkmenntunar - rýnt í rannsóknir og fræði   10e

NOK101F Lista - og hönnunarsaga  5e

NOK074F Bókmenntir og grunnþættir  5e

NOK026F Tengsl málþroska og læsis  10e

MEN225F Gagnrýnin hugsun og heimspekileg samræða 10e

KEN008M Hinsegin menntunarfræði  5e

STM018F Þættir í leikskólastjórnun 10e

STM303 Þróunarstarf í menntastofnunum 10e

UMS101F Sýn barna og ungmenna á samskipti og samfélag 10e

SKF017F Hegðun og tilfinningar barna: Áskoranir og úrrræði  10e

Stundatöflur deilda á Menntavísindasviði fyrir vormisseri eru hér

Skráning fer fram hér

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Ásdísi Hrefnu Haraldsdóttur asdish@hi.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is