Þjónusta

Þjónusta Menntavísindastofnunar felur í sér ráðgjöf, úttektir og framkvæmd rannsókna á öllum stigum rannsóknarferlisins auk þess að sinna starfsþróun á vettvangi sviðsins, allt frá þróun rannsóknarspurninga til kynningar á niðurstöðum. Undir stofnun fellur einnig samstarfsvettvangurinn Menntamiðja.

Menntavísindastofnun aðstoðar og veitir ráðgjöf við:

  • styrkumsóknir,
  • skipulag rannsókna,
  • úrvinnslu gagna,
  • starfsþróun á vettvangi

Menntavísindastofnun aðstoðar við framkvæmd ráðstefna, styður við útgáfu tímarita Menntavísindasviðs og framkvæmir rannsóknir fyrir fyrirtæki og stofnanir.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is