Þjónusta vegna rannsókna


Starfsfólk Menntavísindastofnun aðstoðar rannsakendur við skipulag og framkvæmd rannsókna auk úrvinnslu og framsetningu gagna. Rannsakandi greiðir fyrir þessa vinnu með styrkfé sínu en að hluta til fellur kostnaðurinn á stofnunina.
 
Til að sækja um aðstoð hafið vinsamlegast samband við forstöðumann Menntavísindastofnunar Kristínu Erlu Harðardóttur í tölvupósti (krishar@hi.is) eða í síma (525-4165). Skipuleggja þarf slíka vinnu í samráði verkkaupa og starfsfólks stofnunarinnar. 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is