Þjónusta vegna starfsþróunar

Eitt meginhlutverk Starfsþróunar Menntavísindastofnunar er að veita þjónustu á fræðasviði uppeldis, menntunar og þjálfunar. Starfsfólk stofnunarinnar leitast við að veita þeim sem til þeirra leita faglega þjónustu í samstarfi við fræðafólk Menntavísindasviðs og aðra sérfræðinga.
Hafið samband við verkefnisstjóra starfsþróunar, Ester Ýri Jónsdóttur, í tölvupósti á esteryj@hi.is.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is