Þjónusta vegna starfsþróunar

Eitt meginhlutverk Starfsþróunar Menntavísindastofnunar er að veita þjónustu á fræðasviði uppeldis, menntunar og þjálfunar. Stofnunin leggur sig fram um að veita þeim sem til hennar leita sem faglegasta þjónustu í samstarfi við fræðimenn á Menntavísindasviði og aðra þá sérfræðinga sem við höfum aðgang að.
Hafið samband við forstöðumann starfsþróunar, Eddu Kjartansdóttur, í síma 525-5983 eða í tölvupósti á eddakjar@hi.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is