Skráning er hafin á ráðstefnuna Lestur er lykill að ævintýrum sem haldin verður þann 18. nóvember við Háskóla Íslands.

Breyta

Skráning er hafin á ráðstefnuna Íslenskar æskulýðsrannsóknir sem haldin verður þann 17. nóvember í Mosfellsbæ.

Breyta

Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis- menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem starfa á þeim sviðum.

Breyta

Um stofuna

Rannsóknarstofunni er ætlað að vera viðtækur vettvangur rannsókna, ráðgjafar og þróunarstarfs á sviði þroskaþjálfafræða.  Markmið rannsóknarstofunnar er auk þess að stuðla að auknum rannsóknum á þessu sviði með það að leiðarljósi að auka
þekkingu og skilning á lífi, aðstæðum og málefnum fatlaðs fólks á öllum aldri.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is