Samstarf

Rannsóknarstofunni er ætlað að vera víðtækur vettvangur rannsókna, ráðgjafar og þróunarstarfs á sviði þroskaþjálfafræða. Þar af leiðandi er samstarf við fatlað fólk, nemendur, starfsvettvang þroskaþjálfa og innlenda og erlenda fræðimenn mikilvægt.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is