Skólabyggingar og kennsluhættir

Skólabyggingar

Tengsl hönnunar og kennsluhátta

Boðið er til ráðstefnu um tengsl hönnunar skólabygginga og kennsluhátta. Ráðstefnan er haldin í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ

21. maí 2015, kl. 12.30 - 17.00.

Smelltu hér til að skrá þig!

Ráðstefnan er m.a. ætluð skólafólki,  hönnuðum og sveitarstjórnarmönnum. Markmiðið er að leiða saman ólíka aðila í umræðu um hönnun skólabygginga sem kjöraðstæður fyrir nám. 

Samstarfsaðilar: Samtök áhugafólks um skólaþróun, Arkitektafélag Íslands, Kennarasamband Íslands, Mosfellsbær, Samband íslenskra sveitarfélaga og Rannsóknastofa um þróun skólastarfs.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is