Um stofuna

Hlutverk Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs er að vera vettvangur rannsókna, einkum í grunnskólum og framhaldsskólum, miðla þekkingu um rannsóknir og styðja við rannsóknir með ráðgjöf og þjónustu.

Markmið hennar er að skapa þekkingu og yfirsýn yfir þróun skólastarfs, þ.m.t. þróun starfshátta í skólum og ákveðinna námssviða eða námsgreina.

Stjórn: dr. Anna Kristín Sigurðardóttir, formaður, dr. Berglind Ósk Magúsdóttir, dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, dr. Gunnhildur Óskarsdóttir, Steinn Jóhannsson, Svandís Ingimundardóttir og Þorsteinn Sæberg.

Forstöðumaður stofunnar er dr. Anna Kristín Sigurðardóttir.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is