Um stofuna

Hlutverk Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs er að vera vettvangur rannsókna, einkum í grunnskólum og framhaldsskólum, miðla þekkingu um rannsóknir og styðja við rannsóknir með ráðgjöf og þjónustu.

Markmið hennar er að skapa þekkingu og yfirsýn yfir þróun skólastarfs, þ.m.t. þróun starfshátta í skólum og ákveðinna námssviða eða námsgreina.

Stjórn: dr. Anna Kristín Sigurðardóttir, formaður, dr. Berglind Ósk Magúsdóttir, dr. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Kristín Á. Ólafsdóttir og Svandís Ingimundardóttir.

Forstöðumaður stofunnar er dr. Anna Kristín Sigurðardóttir.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is