Þróunarverkefni og mat

Mat á starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva ÍTH vorið 2014.

Ábyrgðaraðili Kolbrún Þ. Pálsdóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir.

Útinám í frístundastarfi (Ársel). Ábyrgðaraðili Jakob F. Þorsteinsson

Þróunarverkefni í samstarfi Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands

Markmið verkefnisins

  • Auka útiveru barna og unglinga í starfi Ársels.
  • Auka áhuga starfsmanna á útiveru.
  • Auka vitund starfsmanna fyrir mikilvægi þess að vera úti í náttúrunni með börn og ungmenni.
  • Setja útinám í samhengi við núverandi starf í frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum.
  • Gera tilraun til að mæla útinám í frístundastarfi

Framkvæmdastjórn verkefnisins var í höndum Jakobs F Þorsteinssonar og Jóhannesar Guðlaugssonar, sem kölluðu aðra til liðs við sig eftir efnum og aðstæðum á hverjum tíma.

Útinám á frístundaheimili. Ábyrgðaraðili Jakob F. Þorsteinsson

Verkefnið miðaði að því að styðja við markvissara og aukið útinám í frístundaheimilum sem heyra undir Frístundamiðstöðina Gufuness í Grafarvogi. Verkefnið var unnið í samvinnu Háskóla Ísland, Háskólans í Edinborg og Gufunesbæjar.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is