Menntakvika verður næst 2. október 2020

Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem Menntavísindasvið menntar.

Um stofuna

Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum heldur árlega málþing á sviði tónlistarfræða þar sem ólíkir fræðimenn að sviði tónlistartengdra fræða koma saman og miðla af sínum rannsóknum.

 

Næsta málþing Rannsóknarstofu í tónlistarfræðum verður haldið föstudaginn 9. maí 2014

SJÁ NÁNARI UPPLÝSINGAR: 

http://menntavisindastofnun.hi.is/tonlistarfraedi/malthing_9_mai_2014

 

Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum var stofnuð  25. febrúar 2011. Formaður er Helga Rut Guðmundsdóttir.

Nýr vefur stofunnar var opnaður í árslok 2013.

Skoða má eldri vef Rannsóknastofu í tónlistarfræðum á slóðinni: https://vefir.hi.is/rannton/

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is