Um stofuna

Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum var stofnuð föstudaginn 25. febrúar 2011

Í stjórn stofunnar sitja:

Helga Rut Guðmundsdóttir, formaður (Menntavísindasviði HÍ)

Sigrún Lilja Einarsdóttir (Háskólanum á Bifröst)

Rósa Þorsteinsdóttir (Stofnun Árna Magnússonar)

Jón Hrólfur Sigurjónsson (Tónlistarsafni Íslands)

 

Ráðgafaráð rannsóknarstofunnar er skipað fulltrúum frá:

Listháskóla Íslands - Þorbjörg Daphne Hall

Félagi Tónlistarskólakennara -Sigrún Grendal

Háskólanum á Bifröst -Njörður Sigurjónsson

Íslenskri Tónverkamiðstöð -Signý Leifsdóttir

Sinfóníuhljómsveit Íslands -Árni Heimir Ingólfsson

Stofnun Árna Magnússonar

Tónlistardeild Ríkisútvarpsins

Tónlistarsafni Íslands -Bjarki Sveinbjörnsson

Tónmenntakennarafélagi Íslands

Þjóðlagasetrinu á Siglufirði -Guðrún Ingimundardóttir

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is