Veggspjöld kynnt á Menntakviku 2014

Í kaffi- og matarhléum verða veggspjaldakynningar, kl. 9:30-9:45, 13:00-13:45 og 15:15-15:30.

Þetta efni verður kynnt

Tónlist rauði þráðurinn í skólastarfi á yngsta stigi grunnskóla

Sigurlína Jónsdóttir, leiðbeinendur Helga Rut Guðundsdóttir og Michael Dal

"Nýsköpun er líka bara frjáls hugsun" listkennsla og gildi náms á nýrri námsleið: Nýsköpunar- og listabrautar í Fjölbrautarskólanum við Ármúla

Gréta Mjöll Bjarnadóttir, Svanborg R. Jónsdóttir og  Hafþór Guðjónsson

Enginn skyldi einn í sorgum sitja

Guðrún Kristinsdóttir, Ingibjörg H Harðardóttir, Margrét Ólafsdóttir, Margrét Sveinsdóttir, Nanna Þóra Andrésdóttir og Steinunn Gestsdóttir

Þáttur tónlistarfræðslu í forlestrarafærni þriggja á ára barna

Helga Rut Guðmundsdóttir

Kulnun grunn- og leikskólastjóra

Gerður Ólína Steinþórsdóttir, Amalía björnsdóttir og Börkur Hansen.

HLJÓM-2 og hvað svo? Langtímarannsókn á forspárgildi athugana frá leikskóla til fullorðinsára

Ingibjörg Símonardóttir, Jóhanna T. Einarsdóttir og Amalía Björnsdóttir

Teachers´reported use of evidence based strategies when dealing with challenging student behavior

Snæfríður Dröfn Björgvinsdótir og Anna Lind Pétusdóttir

Challenging student behavior:Perceived effects om teachers´well being.

Snæfríður Dröfn Björgvinsdótir og Anna Lind Pétusdóttir

„Glæðing dyggða í hverri þraut“ Tengsl íþrótta og kristinnar trúar.

Guðmundur Sæmundsson, aðjúnkt HÍ

Doing history in the classroo: upper secondary  teachers´practices , orientation and professionalization.

Súsanna Margrét Gestsdóttir

Menntun til sjálfbærni – skilyrði til innleiðingar. Samantekt á helstu niðurstöðum eiginlegrar rannsóknar á viðhorfum og skilningi grunnskólakennara og skólastjórnenda.

Katrín Sigurbjörg, Hafdis Ragnarsdóttir og Hrefna Sigurjónsdóttir

Að leggja börnum lið við að auka orðaforða sinn. Kennsluaðferðir leiklistar notaðar til að auka orðaforða barna.

Ása Helga Ragnarsdóttir og Rannveig Björk Þorkelsdóttir

Starfshættir í framhaldsskólum; rannsóknar verkefni 2013-2016

Stjórnendur verkefnis Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Gerður G. Óskarsdóttir, Anna Kristín Sigurðardóttir, Jón Torfi Jónasson og Kristjana Stella Blöndal.

Læsi í vor. Sýnishorn frá 2001-2014

Guðríður Adda Ragnarsdóttir

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is