OPIN NÁMSKEIÐ
OPIN NÁMSKEIÐ
Á Menntavísindasviði er boðið upp á opin námskeið (starfsþróunarnámskeið) á fjölmörgum sviðum menntavísinda. Ekki þarf að sækja um formlegt nám við Háskóla Íslands til að geta sótt um inntöku í þessi námskeið. Námskeiðin eru metin til eininga sé þeim lokið með tilskildum árangri og hægt er að sækja um að fá þau metin inn á námsleið sé vilji til frekara náms.
Opin námskeið eru ætluð fólki með háskólapróf sem vill sækja sér endurmenntun á háskólastigi
Skráning fyrir haustmisseri 2022 stendur til 20. júní
Lista yfir opin námskeið fyrir haustmisseri 2022 má sjá hér fyrir neðan.
Umsókn og skráningargjald
- Sótt er um á umsóknarsíðu Háskóla Íslands.
- Umsóknarfrestur er til og með 20.júní 2022
- Skráningargjald er 55.000 kr. fyrir allt að tvö námskeið á misserinu.
- Hægt er að sækja um styrki t.d. frá Vonarsjóði KÍ. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu félagsins.
Athugið!
- Einstaklingar greiða að hámarki kr. 75.000 á skólaári. Þau sem fá inntöku í námskeið á haustmisseri 2022 greiða einungis kr. 20.000 fyrir allt að tvö námskeið á vor- og sumarmisseri 2023.
- Leyfilegt er að skrá sig að hámarki í tvö námskeið á einu misseri.
Námskeiðin eru öll einingabær, ýmist í grunn- eða framhaldsnámi og eru þau merkt G, M eða F
- Einstaklingar sem hafa lokið amk. 120 einingum í bakkalárnámi geta sótt um inntöku í G og/eða M námskeið.
- Einstaklingar sem hafa lokið fullgildri bakkalárgráðu geta sótt um öll námskeið á listanum (G, M og/eða F).
Umsækjendur sem hafa lokið prófgráðu við HÍ eftir 1981 þurfa hvorki að skila inn staðfestu afriti á pappír af prófskírteini né af stúdentsprófsskírteini. Allir aðrir eru beiðnir um að senda staðfest afrit af prófskírteini. Með staðfestum afritum er átt við ljósrit sem eru staðfest með stimpli í lit og með undirskrift frá viðkomandi skóla, eða öðrum til þess bærum aðila, t.d. sýslumanni. Óstaðfest eða skönnuð skírteini eru ekki gild fylgigögn.
Vakin er athygli á mikilvægi þess að nemendur kynni sér vel kennslufyrirkomulag hvers námskeiðs. Sömu kröfur gilda fyrir nemendur opnu námskeiðanna og almennra nemenda Háskóla Íslands hvað varðar verkefnaskil og mætingu.
Námskeið í boði haust 2022 - Skráning er hafin
Gildi leiklistar- framkvæmd og fræði
Íslensk listasaga, söfn og menntun
Leiklistarbræðingur- miðlunarleiðir leiklistar
Popptónlist og spjaldtölvur í tónmennt og skapandi kennslu
Sérfæði og matur við sérstök tækifæri
Textíllist, tíska og hönnun í sögulegu samhengi
Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun
Átakasvæði í heiminum - áskoranir fjölmenningar
Foreldrafræðsla: Stuðningur við foreldra í uppeldishlutverkinu
Foreldrasamstarf og foreldrafræðsla: Kennsluaðferðir ígrundaðra samræðna (RDPED)
Kennsla í margbreytilegum nemendahópi
Læsi og leshömlun (dýslexía) í tungumálanámi
Mannréttindi í heimi margbreytileikans
Samtal um fagið- fjölmenning og skólastarf
Samþætting námsgreina, skapandi nám og teymiskennsla
Foreldrafræðsla: Stuðningur við foreldra í uppeldishlutverkinu Æskileg undirstaða FFU101M Inngangur að foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf- námskeiðið er ætlað þeim sem eru innritaðir á námsleiðina foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf og ganga þeir fyrir í skráningu. En aðrir nemendur geta skráð sig ef það er pláss.
Foreldrasamstarf og foreldrafræðsla: Kennsluaðferðir ígrundaðra samræðna (RDPED)
Kennsla í margbreytilegum nemendahópi
Ólíkir nemendur: Stuðningur og hagnýt úrræði í skóla- og frístundastarfi
Popptónlist og spjaldtölvur í tónmennt og skapandi kennslu - Æskileg undirstaða LVG009G Listin að skapa tónlist eða LVG304G Tónlistarleikir til náms og þroska
Líkamleg þjálfun barna og unglinga - námskeiðið er kennt seinni hluta misseris
Líkamleg þjálfun, ákefð og endurheimt - námskeiðið er kennt fyrri hluta misseris
Sérfæði og matur við sérstök tækifæri
Gagnvirk og eflandi menntun II - Nauðsynleg undirstaða UME001M Gagnvirk og eflandi menntun I
Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun
Fagmennska, samstarf, félagsfærni og sjálfsefling
Foreldrafræðsla: Stuðningur við foreldra í uppeldishlutverkinu - Æskileg undirstaða FFU101M Inngangur að foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf- námskeiðið er ætlað þeim sem eru innritaðir á námsleiðina foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf og ganga þeir fyrir í skráningu. En aðrir nemendur geta skráð sig ef það er pláss.
Foreldrasamstarf og foreldrafræðsla: Kennsluaðferðir ígrundaðra samræðna (RDPED)
Gildi leiklistar - framkvæmd og fræði
Kennsla í margbreytilegum nemendahópi
Ólíkir nemendur: Stuðningur og hagnýt úrræði í skóla- og frístundastarfi
Samtal um fagið - fjölmenning og skólastarf
Þróunarstarf í menntastofnunum
Íslenska og stærðfræði
Fagmennska, samstarf, félagsfærni og sjálfsefling
Foreldrafræðsla: Stuðningur við foreldra í uppeldishlutverkinu - Æskileg undirstaða FFU101M Inngangur að foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf- námskeiðið er ætlað þeim sem eru innritaðir á námsleiðina foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf og ganga þeir fyrir í skráningu. En aðrir nemendur geta skráð sig ef það er pláss.
Foreldrasamstarf og foreldrafræðsla: Kennsluaðferðir ígrundaðra samræðna (RDPED)
Kennsla í margbreytilegum nemendahópi
Ólíkir nemendur: Stuðningur og hagnýt úrræði í skóla- og frístundastarfi
Samtal um fagið - fjölmenning og skólastarf
Samþætting námsgreina, skapandi nám og teymiskennsla
Þróunarstarf í menntastofnunum
Læsi, tungumál og stærðfræði
Algebra og strjál stærðfræði - Æskileg undirstaða SNU301G Algebra og föll. Æskilegar forkröfur eru að hafa lokið 20e af stærðfræðikjörsviði eða sambærilegu námi
Bókmenntir, þjóðerni og menning
Enskt mál og málnotkun - Námskeiðið er kennt á ensku
Læsi og leshömlun (dýslexía) í tungumálanámi
Náttúrugreinar og Heilbrigði
Að kenna um bylgjur, ljós, hljóð og umhverfi
Að kenna um rafmagn og segulmagn
Líkamleg þjálfun barna og unglinga - námskeiðið er kennt seinni hluta misseris
Líkamleg þjálfun, ákefð og endurheimt - námskeiðið er kennt fyrri hluta misseris
Rannsóknir og þróun í náttúrufræðimenntun
Sérfæði og matur við sérstök tækifæri
Önnur námskeið
Comparative and international education
Please contact Katrín Valdís Hjartardóttir (kava@hi.is) for information regarding registration and admission requirements.
Using Reflective Dialogue Viedeos and Teaching Methods for Parent Education and Family Engagement
Að kenna um bylgjur, ljós, hljóð og umhverfi
Foreldrasamstarf og foreldrafræðsla: Kennsluaðferðir ígrundaðra samræðna (RDPED)
Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra
Kennsla í margbreytilegum nemendahópi
Læsi og leshömlun (dýslexía) í tungumálanámi
Mótandi afl: Um samfélagsáhrif samfélagsgreina
Rannsóknir og þróun í náttúrufræðimenntun
Nánari upplýsingar
![]() |
Katrín Valdís Hjartardóttir | Verkefnisstjóri | 5255911 | kava [hjá] hi.is |