OPIN NÁMSKEIÐ

Image
""

OPIN NÁMSKEIÐ

Á Menntavísindasviði er boðið upp á opin námskeið (starfsþróunarnámskeið) á fjölmörgum sviðum menntavísinda. Ekki þarf að sækja um formlegt nám við Háskóla Íslands til að geta sótt um inntöku í þessi námskeið. Námskeiðin eru metin til eininga sé þeim lokið með tilskildum árangri og hægt er að sækja um að fá þau metin inn á námsleið sé vilji til frekara náms. 

Opin námskeið eru eingöngu ætluð starfsfólki leik-, grunn- og framhaldsskóla, frístundaheimila og félagsmiðstöðva. Umsækjendur eru beiðnir um að senda ferilskrá með umsókninni. 

Umsókn og skráningargjald 

  • Umsóknarfrestur er til og með 5. júní 2021.
  • Skráningargjald er 55.000 kr. fyrir allt að tvö námskeið á misserinu.

Greiðsla staðfestir umsóknina og þarf að berast í síðasta lagi 4. júlí 2021.

Athugið!

  • Einstaklingar greiða að hámarki kr. 75.000 á skólaári. Þau sem fá inntöku í námskeið á haustmisseri 2021 greiða einungis kr. 20.000 fyrir allt að tvö námskeið á vor- og sumarmisseri 2022.
  • Leyfilegt er að skrá sig að hámarki í tvö námskeið á einu misseri. 

Námskeiðin eru öll einingabær, ýmist í grunn- eða framhaldsnámi og eru þau merkt G, M eða F 

  • Einstaklingar sem hafa lokið stúdentsprófi geta eingöngu sótt um inntöku í G-námskeið.
  • Einstaklingar sem hafa lokið amk. 120 einingum í bakkalárnámi geta sótt um inntöku í G og/eða M námskeið. 
  • Einstaklingar sem hafa lokið fullgildri bakkalárgráðu geta sótt um öll námskeið á listanum (G, M og/eða F). 

Umsækjendur sem hafa lokið prófgráðu við HÍ eða a.m.k. 60 ECTS einingum eftir 1981 þurfa hvorki að skila inn staðfestu afriti á pappír af prófskírteini né af stúdentsprófsskírteini. Allir aðrir eru beiðnir um að senda staðfest afrit af prófskírteini. Með staðfestum afritum er átt við ljósrit sem eru staðfest með stimpli í lit og með undirskrift frá viðkomandi skóla, eða öðrum til þess bærum aðila, t.d. sýslumanni. Óstaðfest eða skönnuð skírteini eru ekki gild fylgigögn. 

COVID-19: Kennsla á öllum námskeiðum verður aðlöguð að samkomutakmörkunum hverju sinni.

Skráningin fer fram í gegnum umsóknarkerfi Háskóla Íslands.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ SÆKJA UM 

 

Hér eru ítarlegar leiðbeiningar um umsóknarferlið.

Endilega hafið samband ef þið eruð með einhverjar spurningar. 

Námskeið í boði haustið 2021

Rannsóknar og þróunarvinna í list- og verkmenntun  (M) ⇒⇒⇒
Textílaðferðir (G) ⇒⇒⇒
Sjálfbærni í textíl – neysla, nýting og nýsköpun (M) ⇒⇒⇒
Fata- og nytjahlutahönnun (M) ⇒⇒⇒
Hagnýtur undirleikur í tónmenntakennslu (M) Sjá forkröfur á síðu námskeiðsins ⇒⇒⇒
Tónlist í sögulegu ljósi (M) Sjá forkröfur á síðu námskeiðsins ⇒⇒⇒
Tónlistarleikir til náms og þroska (G) ⇒⇒⇒
Leiksmiðja, sköpun í stafrænum heimi (M) ⇒⇒⇒
Leiklist, sögur og frásagnir (G) ⇒⇒⇒
Málun og teiknun (G) ⇒⇒⇒
Silfursmíði (G) ⇒⇒⇒

Börn sem þurfa sérstakan stuðning í námi (F) ⇒⇒⇒
Fjölmenningarsamfélag og skóli: Hugmyndafræði og rannsóknir (F) ⇒⇒⇒
Fjölmenning og tungumálakennsla (G) Námskeiðið er kennt á ensku ⇒⇒⇒
Fjölskyldumiðaður snemmtækur stuðningur (M) ⇒⇒⇒
Kennsla í margbreytilegum nemendahópi (F) ⇒⇒⇒
Kennslufræði íslensku sem annars máls (F) ⇒⇒⇒
Mál og lestrarerfiðleikar (F) ⇒⇒⇒
Menntun og menntastefnur í alþjóðlegu samhengi (F) ⇒⇒⇒
Samtal um fagið – fjölmenning og skólastarf (G) Námskeið fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla af erlendum uppruna ⇒⇒⇒
Sjálfræði og kynverund (F) ⇒⇒⇒
Skóli margbreytileikans og hið óvenjulega samfélag (M) Námskeiðið er kennt á ensku  ⇒⇒⇒
Mannréttindi í heimi margbreytileikans (F) ⇒⇒⇒
Ólíkir nemendur: Stuðningur og hagnýt úrræði í skóla- og frístundastarfi (G) ⇒⇒⇒

Einelti, forvarnir og inngrip (M) ⇒⇒⇒
Foreldrafræðsla: Mikilvægir þættir í menntun foreldra (F) Sjá forkröfur á síðu námskeiðsins ⇒⇒⇒
Hugvit og menntun (M) ⇒⇒⇒
Jákvæð sálfræði og velferð (M) ⇒⇒⇒
Leikir í frístunda- og skólastarfi (G) ⇒⇒⇒
Ólíkir nemendur: Stuðningur og hagnýt úrræði í skóla- og frístundastarfi (G) ⇒⇒⇒
Samstarf í frístunda- og skólastarfi (F) ⇒⇒⇒ 
Sértækt hópastarf í félags- og æskulýðsmálum (F) ⇒⇒⇒ 
Tómstundafræði og forysta (F) ⇒⇒⇒ 
Þróunarstarf í menntastofnunum (F) ⇒⇒⇒ 

Fjölskyldumiðaður snemmtækur stuðningur (M) ⇒⇒⇒
Innbyrðing kúgunar (M) ⇒⇒⇒
Mannréttindi í heimi margbreytileikans (F) ⇒⇒⇒
Ólíkir nemendur: Stuðningur og hagnýt úrræði í skóla- og frístundastarfi (G) ⇒⇒⇒
Sjálfræði og kynverund (F) ⇒⇒⇒
Þroskaþjálfar í menntakerfinu (F) ⇒⇒⇒

Fullorðnir námsmenn og aðstæður þeirra (F) ⇒⇒⇒
Hugvit og menntun (M) ⇒⇒⇒
Kenningar um verklegt nám og verkþekkingu (G) ⇒⇒⇒
Markaðssetning fræðslutilboða fyrir fullorðna (F) ⇒⇒⇒

Fagmennska, samstarf, félagsfærni og sjálfsefling 

Börn sem þurfa sérstakan stuðning í námi (F) ⇒⇒⇒
Eflandi kennslufræði (M) ⇒⇒⇒
Einelti, forvarnir og inngrip (M) ⇒⇒⇒
Fjölmenningarsamfélag og skóli: Hugmyndafræði og rannsóknir (F) ⇒⇒⇒
Foreldrafræðsla: Mikilvægir þættir í menntun foreldra (F) Sjá forkröfur á síðu námskeiðsins ⇒⇒⇒
Jákvæð sálfræði og velferð (M) ⇒⇒⇒
Kennsla í margbreytilegum nemendahópi (F) ⇒⇒⇒
Samtal um fagið – fjölmenning og skólastarf (G) Námskeið fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla af erlendum uppruna ⇒⇒⇒
Sjálfbærnimenntun og forysta (F) ⇒⇒⇒
Virkni barna í skólastarfi - samþætting námssviða (F) ⇒⇒⇒
Þróunarstarf í menntastofnunum (F) ⇒⇒⇒

Læsi og Tungumál 

Kennslufræði íslensku sem annars máls (F) ⇒⇒⇒
Mál og lestrarerfiðleikar (F) ⇒⇒⇒
Málörvun og bernskulæsi (G) ⇒⇒⇒

Fagmennska, samstarf, félagsfærni og sjálfsefling 

Börn sem þurfa sérstakan stuðning í námi (F) ⇒⇒⇒
Eflandi kennslufræði (M) ⇒⇒⇒
Einelti, forvarnir og inngrip (M) ⇒⇒⇒
Fjölmenningarsamfélag og skóli: Hugmyndafræði og rannsóknir (F) ⇒⇒⇒
Foreldrafræðsla: Mikilvægir þættir í menntun foreldra (F) Sjá forkröfur á síðu námskeiðsins ⇒⇒⇒
Jákvæð sálfræði og velferð (M) ⇒⇒⇒
Kennsla í margbreytilegum nemendahópi (F) ⇒⇒⇒
Samtal um fagið – fjölmenning og skólastarf (G) Námskeið fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla af erlendum uppruna ⇒⇒⇒
Samþætting námsgreina, skapandi nám og teymiskennsla (F) ⇒⇒⇒
Sjálfbærnimenntun og forysta (F) ⇒⇒⇒
Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun (F) ⇒⇒⇒
Virkni barna í skólastarfi - samþætting námssviða (F) ⇒⇒⇒
Þróunarstarf í menntastofnunum (F) ⇒⇒⇒

Læsi, Málfræði, Bókmenntir og Tungumál 

Barna- og unglingabókmenntir (G) ⇒⇒⇒
Sígildar sögur (M) ⇒⇒⇒
Málrækt og málfræðikennsla (M) ⇒⇒⇒
Mál og lestrarerfiðleikar (F) ⇒⇒⇒
Kennsluaðferðir leiklistar við tungumálakennslu og bekkjarstjórnun (F) Námskeiðið er kennt á ensku ⇒⇒⇒
Fjölmenning og tungumálakennsla (G) Námskeiðið er kennt á ensku ⇒⇒⇒
Kennslufræði íslensku sem annars máls (F) ⇒⇒⇒
Danska sem erlent mál (G) Námskeiðið er kennt á dönsku ⇒⇒⇒

Náttúrugreinar og Heilbrigði

Kennslufræði lífvísinda (M) ⇒⇒⇒
Auðlindir Íslands. Nýting þeirra í fortíð, nútíð og framtíð (G) ⇒⇒⇒
Náttúra Íslands (G) ⇒⇒⇒
Erfðir og þróun (M) ⇒⇒⇒
Efni og orka í daglegu lífi (G) ⇒⇒⇒
Færni og fæðuval (M) ATH! Fjöldatakmörkun er í þetta námskeið. Þau sem hafa áhuga á þessu námskeiði skrái sig á biðlista hjá verkefnisstjóra starfsþróunar ⇒⇒⇒
Hugur, heilsa og heilsulæsi (M) ⇒⇒⇒

Önnur námskeið 

Rýnt í rauntalnamengið (M) Sjá forkröfur á síðu námskeiðsins ⇒⇒⇒
Samfélagsgreinamenntun (F) ⇒⇒⇒
Tölvuleikir, leikheimar og leikjamenning (G) ⇒⇒⇒

Drama techniques for language learning and classroom management (F) ⇒⇒⇒
Inclusive education and the irregular school and society (M) ⇒⇒⇒
Sustainability education and leadership (F) This course is taught both in Icelandic and English ⇒⇒⇒
Teaching language in the multicultural classroom (G) ⇒⇒⇒

Please contact Artëm Ingmar Benediktsson (artem@hi.is) for information regarding registration and admission requirements. 

Nánari upplýsingar

Mynd af Artem Ingmar Benediktsson Artem Ingmar Benediktsson Verkefnisstjóri artem [hjá] hi.is