Starfsþróun Menntavísindastofnunar
Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem starfa á þeim sviðum sem Menntavísindasvið menntar.
Hlutverk Starfsþróunar Menntavísindastofnunar er að vera þjónustustofnun á fræðasviði uppeldis, menntunar og þjálfunar.
Starfsþróun er ætlað að skapa vettvang fyrir miðlun þekkingar milli starfsmanna Menntavísindasviðs, annarra sérfræðinga á sviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og þeirra sem starfa á vettvangi.
Image
