Efst á baugi í starfsþróun

Starfsþróun Menntavísindastofnunar býður upp á fjölbreytt úrval tækifæra til starfsþróunar.

Starfsþróun vinnur að gerð einingabærra námskeiða með stofnunum sem koma að skóla- og frístundastarfi. Námskeiðunum er ætlað að mæta þörfum vettvangs um starfsþróun. Sum námskeiðanna hafa verið í boði án eininga fyrir það fólk sem uppfyllir ekki kröfur um inntöku en vill styrkja sig í starfi.

Smellið hér fyrir nánari upplýsingar um fræðslu og námskeið

Á hverju misseri stendur fólki af vettvangi til boða að sækja um inntöku í Opin námskeið á Menntavísnasviði. Umsóknarfrestur er 5. júní fyrir námskeið á haustmisseri og 30. nóvember fyrir námskeið á vormisseri.