International Conferences
Þessar alþjóðlegu ráðstefnur hafa verið haldnar á vegum Menntavísindastofnunar Háskóla Íslands undanfarin ár:
HBSC ráðstefnan var haldin á Menntavísindasviði HÍ í júní árið 2019.
Early Language Learning Conference var haldin í samstarfi við Veröld, hús Vigdísar í júní árið 2018.