Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis- menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem starfa á þeim sviðum.

Breyta

Skráning er hafin á ráðstefnuna Íslenskar æskulýðsrannsóknir sem haldin verður þann 17. nóvember í Mosfellsbæ.

Breyta

Skráning er hafin á ráðstefnuna Lestur er lykill að ævintýrum sem haldin verður þann 18. nóvember við Háskóla Íslands.

Breyta

Um stofnunina

Meginhlutverk Menntavísindastofnunar er að efla rannsóknir og rannsóknaumhverfi, stuðla að sýnileika rannsókna og vinna að starfsþróun á vettvangi menntamála. Innan vébanda Menntavísindastofnunar starfa 21 rannsóknastofur, sem allar sinna fjölbreyttum rannsóknum á sviði menntunar, uppeldis og þjálfunar. Menntavísindastofnun þjónar starfsmönnum Menntavísindasviðs, rannsóknarstofum, stofnunum, opinberum aðilum og félagasamtökum.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is