IRIS (Icelandic Research Information System) er rannsóknargátt fyrir allar rannsóknarafurðir rannsakenda hjá íslenskum háskóla og rannsóknarstofnunum. 

Akademískt starfsfólk Menntavísindasviðs er hvatt til að hafa samband við verkefnisstjóra Menntavísindastofnunar sem getur:

  • Gefið upplýsingar um IRIS upplýsingakerfið.
  • Haldið námskeið/vinnustofur fyrir hópa um IRIS upplýsingakerfið
  • Aðstoða rannsakendur að koma efninu sínu í IRIS upplýsingakerfið
  • Aðstoðað við að setja upplýsingar um ráðstefnuerindi, fjölmiðlaumfjöllun og aðra virkni inn í kerfið

Bókaðu aðstoð hér

Nánari upplýsingar

Share