Aðstoð við ráðstefnuhald
Texti
Menntavísindastofnun tekur þátt í að skipuleggja og halda ráðstefnur á sviði menntamála – stórar sem smáar, innlendar sem erlendar.
Gátlisti fyrir ráðstefnur
Hér er að finna verkefnalista sem hægt er að styðja sig við þegar halda þarf ráðstefnu
Gátlisti fyrir viðburði innan MVS
Hér er að finna gátlista fyrir viðburði innan Menntavísindasviðs á Uglu.
Bóka stofur
Hér er að finna allar helstu upplýsingar um bókun á stofum hjá Háskóla Íslands
Mynd
Image
Titill
Ráðstefnur á Menntavísindasviði
Titill
Ráðstefnur á Menntavísindasviði
Texti
Menntakvika leiðir saman á hverju ári fjölda fagfólks og hagsmunaaðila sem láta sig menntun varða.
Ráðstefnan fer fram að hausti ár hvert og þar eru kynntar rannsóknir um það sem efst er á baugi í menntavísindum hér á landi.
Mynd
Image
Alþjóðlegar ráðstefnur sem hafa verið haldnar á Menntavísindasviði
Nánari upplýsingar
Íris Sigurðardóttir |
|
5255513 | irissigurdardottir [hjá] hi.is | Menntavísindastofnun |