Bóka ráðgjöf

  • Núverandi Veldu þjónustu
  • Tengiliðaupplýsingar
  • Complete
Styrkumsóknir
Merktu við reit

Aðstoð er veitt við að sækja um og reka styrki, hvort sem það eru innlendir, erlendir eða aðrir styrkir sem viðkomandi aðili hefur áhuga á að sækja um.
 

Bókaðu hér https://outlook.office365.com/owa/calendar/RannsknasjurRanns@reiknistofnun.onmicrosoft.com/bookings/s/ON5jGNGUrUqCuOwi2Q0H0w2?skipRedirect=1
Aðferðafræði/ tölfræðileg ráðgjöf
Merktu við reit
Akademískt starfsfólk, meistaranemar og doktorsnemar geta leitað til Menntavísindastofnunar til þess að fá aðferðafræðiráðgjöf. Meistara- og doktorsnemar fá tvær klukkustundir og akademískt starfsfólk fær 20 tíma í ráðgjöf. Ef óskað er eftir meiri tíma þarf aðstoðin að greiðast af rannsóknarreikningi viðkomandi eða frá leiðbeinanda eftir því sem við á.
 
Aðstoð við hugbúnað
Merktu við reit

Verkefnisstjórar Menntavísindastofnunar geta veitt þér ráðgjöf í hugbúnaðinum R, Jamovi, Qaltrics og Atlas.ti. 
Meistara- og doktorsnemar fá tvær klukkustundir og akademískt starfsfólk fær 20 tíma í ráðgjöf. Ef óskað er eftir meiri tíma þarf aðstoðin að greiðast af rannsóknarreikningi viðkomandi eða frá leiðbeinanda eftir því sem við á.

Gagnís
Menntavísindastofnun getur aðstoðað við að setja inn gögn í Gagnís. Skráðu upplýsingar um Gagnasafnið þitt hér fyrir neðan. Starfsfólk Menntavísindastofnunar mun fljótlega hafa samband við þig varðandi frekari upplýsingar. 
IRIS Rannsóknargátt
Menntavísindastofnun getur:
  • Gefið upplýsingar um IRIS upplýsingakerfið.
  • Haldið námskeið/vinnustofur fyrir hópa um IRIS upplýsingakerfið
  • Aðstoða rannsakendur að koma efninu sínu í IRISI upplýsingakerfið
  • Aðstoðað við að setja upplýsingar um ráðstefnuerindi, fjölmiðlaumfjöllun og aðra virkni inn í kerfið
Persónuvernd
Menntavísindastofnun getur gefið grunnráðgjöf um persónuvernd í rannsóknum þ.m.t. form samþykkis og hvort nauðsynlegt sé að sækja um leyfi. Mikilvægt er að leggja fram drög að rannsóknaráætlun svo hægt sé að meta og ráðleggja viðkomandi um viðfangsefnið.
Gerð spurningalista

Akademískt starfsfólk, meistaranemar og doktorsnemar geta leitað til Menntavísindastofnunar til þess að fá aðstoð við spurningalistagerð.  Einnig getur Menntavísindastofnun séð um að senda út spurningalista, safnað upplýsingum og haldið utan um svör. 

Meistara- og doktorsnemar fá tvær klukkustundir og akademískt starfsfólk fær 20 tíma í ráðgjöf. Ef óskað er eftir meiri tíma þarf aðstoðin að greiðast af rannsóknarreikningi viðkomandi eða frá leiðbeinanda eftir því sem við á.

Ráðgjöf við gerð rannsóknarsniðs
Akademískt starfsfólk, meistaranemar og doktorsnemar geta leitað til Menntavísindastofnunar til þess að fá ráðgjöf við gerð rannsóknarsniðs. Meistara- og doktorsnemar fá tvær klukkustundir og akademískt starfsfólk fær 20 tíma í ráðgjöf. Ef óskað er eftir meiri tíma þarf aðstoðin að greiðast af rannsóknarreikningi viðkomandi eða frá leiðbeinanda eftir því sem við á.
Aðstoð við ráðstefnur

Menntavísindastofnun stuðlar að auknum sýnileika rannsókna og hefur meðal annars það hlutverk að aðstoða við skipulag ráðstefna, bæði innlendar og erlendar. 

Ef þú hefur í huga að halda ráðstefnu og vantar aðstoð þá óskar þú eftir því hér. Tekið er til skoðunar tímasetning og umfang ráðstefnu og síðan metið hvernig Menntavísindastofnun verið til staðar.

Fjármálaráðgjöf vegna rannsóknarverkefna
Menntavísindastofnun getur veitt fjármálaráðgjöf vegna rannsóknarverkefna. Sú aðstoð getur bæði verið fyrir skýrslur sem og daglegan rekstur rannsókna.