Verkefnisstjórar Menntavísindastofnunar geta veitt þér ráðgjöf í hugbúnaðinum R, Jamovi, Qaltrics og Atlas.ti.
Meistara- og doktorsnemar fá tvær klukkustundir og akademískt starfsfólk fær 20 tíma í ráðgjöf. Ef óskað er eftir meiri tíma þarf aðstoðin að greiðast af rannsóknarreikningi viðkomandi eða frá leiðbeinanda eftir því sem við á.