Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem Menntavísindasvið menntar.

Menntakvika verður næst 2. október 2020

Um stofuna

Velkomin á vef rannsóknarstofu um stærðfræðimenntun. Rannsóknastofan sinnir rannsóknum á fræðasviðinu stærðfræðimenntun, er samstarfsvettvangur fræðimanna á sviðinu, stuðlar að tengslum við önnur fræðasvið og á samstarf við innlenda og erlenda aðila um rannsóknir og önnur samskipti, m.a. þjálfun stúdenta í rannsóknartengdu námi.

Stofan leitast við að miðla þekkingu og kynna niðurstöður rannsókna á sviðinu, m.a. með útgáfu skýrslna, handbóka og fræðigreina og -rita ásamt með ráðstefnu- og fyrirlestrahaldi. Hún veitir ráðgjöf á sviðinu eftir því sem aðstæður leyfa og eftir verður leitað.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is