Menntavísindastofnun Háskóla Íslands

Menntavísindastofnun er rannsókna- og fræðastofnun sem er starfrækt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands.

Starfsfólk stofnunarinnar aðstoðar fræðafólk sviðsins við rannsóknir, styrkumsóknir, rekstur rannsóknarverkefna, vinnur að greiningu og úrvinnslu gagna, sér um ráðstefnuhald, heldur utan um útgáfu fræðirita, ýtir undir sýnileika rannsókna og hefur umsjón með skipulagi doktorsnáms á sviðinu. 

Menntavísindastofnun á jafnframt í samstarfi við fjölbreyttan hóp hagsmunaaðila utan Menntavísindasviðs og eru fjölmargar rannsóknastofur starfandi undir Menntavísindastofnun. 

Meira um Menntavísindastofnun hér

Image