Starfsþróun Menntavísindastofnunar starfar á fagsviði uppeldis, menntunar og þjálfunar og er ætlað að þjóna þeim fagstéttum sem Menntavísindasvið menntar.

Menntakvika verður næst 2. október 2020

Um stofuna

Markmið RannUng er að auka og efla rannsóknir á menntun og uppeldi ungra barna á aldrinum 0 - 8 ára og vera vettvangur fræðaþróunar á því sviði. Rannsóknarstofunni er ætlað það hlutverk að eiga frumkvæði að og sinna rannsóknum, miðla þekkingu og kynna niðurstöður rannsókna á sviðinu

 

Hafðu samband

Sími: +354-525 5328 (525-5353)

Netfang: rannung@hi.is

RannUng á facebook: https://www.facebook.com/RannUngHI

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is