General Meeting of Research Center in Multiculturalism and Plurilingualism (2024)
Rannsóknarstofan í fjölmenningar- og fjöltyngisfræðum býður öllum á aðalfund og gestafyrirlestur. Öllum er velkomið að mæta sem hafa áhuga!
28. maí 2024
15:00 - 17:00
K-103, Stakkahlíð
Dagskrá
15:00 - 15:30 Aðalfundur.
15:30 - 16:30 Fyrirlestur Fríðu B. Jónsdóttur og Evu Harðardóttur.
16:30 - 17:00 Te, kaffi og spjall.
