Menntavísindastofnun Menntavísindasviðs fór í byrjun árs 2025 í gegnum skipulagsbreytingar. Kristín Harðardóttir hefur látið af störfum sem forstöðumaður Menntavísindastofnunar og einbeitir sér að starfi rannsóknastjóra sviðsins. Steingerður Ólafsdóttir hefur tekið við sem forstöðukona Menntavísindastofnunar. Markmiðið með þessum breytingum er að styðja enn betur við fræðafólk sviðsins og efla rannsóknir sviðsins.Til upplýsinga eru hér fyrir neðan sett fram meginverkefni rannsóknastjóra annars vegar og Menntavísindastofnunar hins vegar til þess að auðvelda fólki hvert skuli leita ef það vantar aðstoð:
Menntavísindastofnun |
Rannsóknastjóri: |
|
|