Fræðirit gefin út af Menntavísindastofnun

Raddir margbreytileikans: Sögur úr skólastarfi

Raddir margbreytileikans: Sögur úr skólastarfi er uppspretta ígrundunar um fjölmenningarlegt skólastarf. Raddir kennara, stjórnenda, foreldar og nemenda fá að njóta sín í dæmisögum sem koma frá leik-, grunn- og framhaldsskólum. Í bókinni eru tuttugu dæmisögur sem varpa ljósi á ýmsar hliðar skólastarfs svo sem siðferði, réttlæti, jafnræði, lýðræði, kennslufræði og forystu. 

Ritstjórar: Edda Óskarsdóttir, Hanna Ragnarsdóttir og Samúel Lefever. Höfundar efnis: Anna Katarzyna Wozniczka, Börkur Hansen, Edda Óskarsdóttir, Fríða Bjarney Jónsdóttir, Hafdís Guðjónsdóttir, Hanna Ragnarsdóttir, Helgi Þorbjörn Svavarsson, Hildur Björk Svavarsdóttir, Karen Rut Gísladóttir, Renata Emilsson Pesková, Samúel Lefever. 

Útgáfuár: 2019

Image
forsíða ritsins