Um HBSC rannsóknarverkefnið HBSC samtökin eru þverþjóðleg rannsóknarsamtök sem skoða heilsu og lífskjör skólabarna í 6., 8. og 10 bekk í grunnskóla. Rannsóknin er lögð fyrir í yfir 40 löndum á fjögurra ára fresti. Ársæll Már Arnarsson, prófessor í félags- og tómstundafræði við Háskóla Íslands, er umsjónar- og ábyrgarmaður HBSC á Íslandi.