Í hlaðvarpinu er rætt við alls kyns fræðafólk og sérfræðinga um efni sem tengist máli, læsi og líðan barna og ungmenna.
Textílvarpið er á vegum Rannsóknarstofu í textíl sem stofnuð var 2020. Umsjón með varpinu hafa Selma Ragnarsdóttir og Soffía Margrét Magnúsdóttir.
Heilsuhegðun ungra Íslendinga er nýtt vísindahlaðvarp um heilsu og lifnaðarhætti ungs fólks hér á landi.
Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál.
Kennarastofan er hlaðvarp um nám og kennslu í breyttum heimi menntunar.