IRIS rannsóknargátt

Image

IRIS rannsóknargátt

IRIS (Icelandic Research Information System) er rannsóknargátt fyrir allar rannsóknarafurðir rannsakenda hjá íslenskum háskóla og rannsóknarstofnunum. 

Akademískt starfsfólk Menntavísindasviðs má leita til verkefnisstjóra Menntavísindastofnunar sem getur:

  • Gefið upplýsingar um IRIS upplýsingakerfið.
  • Haldið námskeið/vinnustofur fyrir hópa um IRIS upplýsingakerfið
  • Aðstoða rannsakendur að koma efninu sínu í IRISI upplýsingakerfið
  • Aðstoðað við að setja upplýsingar um ráðstefnuerindi, fjölmiðlaumfjöllun og aðra virkni inn í kerfið

Bókaðu aðstoð hér

Nánari upplýsingar

Mynd af Anna Bjarnadóttir Anna Bjarnadóttir
  • Verkefnisstjóri
5255931 annabjarnadottir [hjá] hi.is