IRIS rannsóknargátt
IRIS rannsóknargátt
IRIS (Icelandic Research Information System) er rannsóknargátt fyrir allar rannsóknarafurðir rannsakenda hjá íslenskum háskóla og rannsóknarstofnunum.
Akademískt starfsfólk Menntavísindasviðs má leita til verkefnisstjóra Menntavísindastofnunar sem getur:
- Gefið upplýsingar um IRIS upplýsingakerfið.
- Haldið námskeið/vinnustofur fyrir hópa um IRIS upplýsingakerfið
- Aðstoða rannsakendur að koma efninu sínu í IRISI upplýsingakerfið
- Aðstoðað við að setja upplýsingar um ráðstefnuerindi, fjölmiðlaumfjöllun og aðra virkni inn í kerfið
Nánari upplýsingar
![]() |
Anna Bjarnadóttir |
|
5255931 | annabjarnadottir [hjá] hi.is |