Lokaverkefni nemenda - Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði
Útskrifaðir doktorar
- Birna Varðardóttir (2024): Tiltæk orka og hlutfallslegur orkuskortur meðal íslensks íþróttafólks / Energy availability and Relative Energy Deficiency in Sport (REDs) among Icelandic athletes
- Rúna Sif Stefánsdóttir (2022): Tengsl svefns og hugrænna þátta meðal íslenskra ungmenna / Associations between objectively measured sleep and cognition in older Icelandic adolescents.
- Vaka Rögnvaldsdóttir (2020): Svefn, hreyfing og heilsa íslenskra ungmenna / Sleeping Behavior and Physical Health of Icelandic Adolescents.
- Soffía Hrafnkelsdóttir (2020): Heilsuhegðun ungra Íslendinga: Tengsl skjátíma og hreyfingar við andlega líðan og svefnmynstur / Health behavior of Icelandic youth.
- Elvar S. Sævarsson (2019): Líkamlegt atgervi og námsárangur : þverskurðar- og langtímasniðsrannsókn á íslenskum börnum og unglingum / Physical abilities and academic performance : cross-sectional and longitudinal studies of Icelandic children
- Ingi Þór Einarsson (2018): Hreyfing, þol og heilsa barna með þroskahömlun á Íslandi / Physical fitness and health of Icelandic children with intellectual disability
- Sunna Gestsdottir (2016): Physical attainment, social factors and mental health of adolescents and young adults (EYHS).
- Guðmundur Sæmundsson (2014): Það er næsta víst ...: Hvað einkennir einkum umfjöllun um íþróttit í íslenskum bókmenntum og fjölmiðlum?
- Janus Guðlaugsson (2014): Multimodal training intervention : an approach to successful aging
- Kristján Þór Magnússon (2011): Physical activity and fitness of 7-and 9-year-old Icelanders : a comparison of two cohorts and the effects of a two year school based intervention
Doktorsnemar
- Þuríður Ingvarsdóttir (2022): Longitudinal study of physical- and mental health status in a young Icelandic cohort.
- Óttar Birgisson (2021): Adolescent mental health and screen time: Long-term effect and predictors over time.