Mælingar og ráðgjöf - RHÍ
Titill
Mælingar og ráðgjöf
Titill
Mælingar og ráðgjöf
Texti
Hægt er bóka sig í ráðgjöf og mælingar hjá Rannsóknarstofu í íþrótta- og heilsufræði.
Mælingar eru fyrir almenning/íþróttafólk sem er að koma til baka eftir meiðsli (t.d. sem kemur frá sjúkraþjálfunarstöðvum), afreksfólk í íþróttum og íþróttafélög, úr öllum íþróttagreinum.
Allir sem eru mældir fá ráðgjöf sem byggð er á niðurstöðum mælinganna. Þóknun vegna mælinga og ráðgjafar fer eftir umfangi mælinga (borgað er fyrir mælinguna og ráðgjöfin er innifalin).
Ef óskað er eftir mælingu og ráðgjöf þá má hafa samband við
Milos Petrovic mpetrovic@hi.is
Mynd
Image
Titill
Tækjabúnaður
Titill
Tækjabúnaður
Texti
Rannsóknarstofan er búin nýjustu tækjum sem geta mælt hraða, styrk, kraft, þrek, snerpu og flatfót.
Eftirtalin tæki eru dæmi um búnað rannsóknarstofunnar:
- Force plates (VALD performance)
- Groin bar (VALD performance)
- Nordic hamstring device (VALD performance)
- Isokinetic chair (Biodex)
- Oxygen uptake device (Vyntus)
- Lactate measurements (Biosen)
- Biolectric impedance scale
- ActiGraphs
- Podoscope (Multireha)
- Cycling ergometer (Monarch)
- Motor Competence measuring test (MABC-2)
Mynd
Image