Header Paragraph

Menntakvika 2020 - rafræn ráðstefna í menntavísindum

Mynd
""

Menntakvika, ráðstefna Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, var haldin rafrænt dagana 1. og 2. október 2020. 

Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem er efst á baugi í menntavísindum og tengdum sviðum. 

Ennþá er hægt að horfa á mörg erindanna sem flutt voru á ráðstefnunni - sjá málstofur hér.

Hér má lesa öll ágrip.