Header Paragraph
NORDYRK ráðstefna- kall eftir ágripum
Ertu þú að vinna að rannsókn eða þróunarverkefni á sviði starfsnáms?
NORDYRK ráðstefnan – um rannsóknir á starfsmenntun verður haldin 3. – 5. júní 2024.
Tilgangur ráðstefnunnar er að kynna og ræða rannsóknar- og þróunarverkefni sem tengjast starfsmenntun. Þema ráðstefnunnar þetta árið er Evolving VET: Navigating traditions and transformations en viðfangsefni erinda á ráðstefnunni geta þó tengst hvaða þætti starfsmenntunar sem er.
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir og er skilafrestur ágripa 31. janúar 2024.
Við hvetjum öll til að taka þátt sem eiga erindi á ráðstefnuna. Skila inn ágripi hér.