Header Paragraph
Nýtt sérrit Netlu - on becoming edGe-ucated - eftir Tom Fox
Nýtt sérrit Netlu - on becoming edGe-ucated - eftir Tom Fox
Á vef Netlu er nú birt nýtt metnaðarfullt sérrit sem ber heitið - on becoming edGe-ucated: how uncertainty can link the frontiers of expert inquiry to the education of all.
Höfundurinn, Tom Fox hefur síðustu þrjá áratugi beint athygli sinni að menntunargildi þess að börn og fullorðnir um víða veröld geti fyrirvaralaust staðsett sig og verið virk á jaðri hins óþekkta. Hann nefnir ferlið "edGe-ucation".
Ritstjóri sérritsins er Ólafur J. Proppé, í ritstjórnateymi eru Jón Torfi Jónasson og Teresa Ritterhoff
Ritið er á ensku með íslensku ágripi.