Rannsóknarverkefni - Þroski, læsi og líðan
- Þróun sjálfstjórnar barna á miðstigi grunnskóla og tengsl við farsælan þroska og námsgengi
- Sjálfstjórn, ADHD og námsgengi
- Langtímatengsl lesfimi og lesskilnings frá fyrsta upp í tíunda bekk
- Íslenskur námsorðaforði: Ný íslensk málheild, sú fyrsta sem mótuð er gagngert fyrir læsiseflandi skólastarf, með útgefnum textum á 21.öld og þar á meðal námsefni Menntamálastofnunar.
Orðtíðnilisti málheildarinnar MÍNO er hér, orðum málheildarinnar er þar raðað eftir tíðni:
http://hdl.handle.net/20.500.12537/306
Hér er tengill á LÍNO-2, orðum listans er raðað eftir tíðni:
https://mml.reykjavik.is/2023/05/30/islenskur-namsordafordi/
Fjallað er um mótun LÍNO-2 í þessari grein: