Umsóknarfrestur í Rannsóknasjóð Rannís er 14. júní 2024

Rannsóknasjóður veitir styrki til skilgreindra rannsóknaverkefna og rannsóknatengds framhaldsnáms á Íslandi.

Sjóðurinn er fyrir rannsakendur, rannsóknarhópar og nemendur í rannsóknatengdu framhaldsnámi við íslenska háskóla og rannsóknastofnanir og fyrirtæki á Íslandi.

Umsókn skal vera á ensku

UPPLÝSINGAR UM SJÓÐINN

Aðstoð

Starfsfólk Menntavísindastofnunar getur aðstoðað þig við umsóknina, bókaðu tíma hér að neðan. 

BÓKA TÍMA Í AÐSTOÐ