Rannsóknaverkefni RannMennt
Virkni, val og skyldur foreldra á íslenskum menntavettvangi; Samspil kyns, uppruna og félagsstöðu
- Styrkt af Jafnréttissjóði Íslands, RANNÍS og Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands
IPIC A comparative research project examining the irregular processes of inclusion and citizenship as experienced by migrant youth in Iceland, Norway and the UK.
- Stjórnendur: Berglind Rós Magnúsdóttir og Ólafur Páll Jónsson
- Nýdoktor verkefnis: Eva Harðardóttir
Mixed classes And Pedagogical Solutions (MAPS): Inclusive education in diverse environments of Finland, Iceland and the Netherlands.
- Stjórnandi MAPS-rannsóknarinnar er Dr Sonja Kosunen, dósent við Helsinki Háskóla og stjórnandi íslenska teymisins er Dr Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Háskóla Íslands.
Framhaldsskólaval á Íslandi
- Styrkt af Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands, unnið í samvinnu við Sonju Kosunen við Helsinki Háskóla
- Stjórnandi: Berglind Rós Magsnúsdóttir
DYNO (Dynamics in Basic Education Politics in Nordic Countries)
- Stjórnandi: Janne Varjo
Fagmennska og faglegt sjálfstæði kennara
- Styrkt af Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands
- Stjórnandi: Berglind Rós Magnúsdóttir