Rannsóknir og samstarf - Rannsóknarstofa í stærðfræði

Rannsóknir

  • Freyja Hreinsdóttir vinnur m.a. að rannsóknum á notkun GeoGebra í kennslu
  • Guðbjörg Pálsdóttir vinnur m.a. að rannsóknum á kennaramenntun, rannsóknum á notkun kennara á kennsluleiðbeiningum og og að rannsóknum á stærðfræðinámi ungra barna
  • Guðný Helga Gunnarsdóttir vinnur m.a. að rannsóknum á kennaramenntun og notkun kennara á kennsluleiðbeiningum
  • Jónína Vala Kristinsdóttir vinnur m.a. að rannsóknum á kennaramenntun og samvinnurannsóknum með kennurum á faglegri þróun þeirra í stærðfræðikennslu
  • Kristín Bjarnadóttir vinnur að rannsóknum á sögu stærðfræðimenntunar á Íslandi