Rannsóknarstofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti (RannMennt)

Texti

RannMennt er rannsóknastofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti.

Lögð er áhersla á að skoða áhrif samtvinnunar ólíkra þátta, svo sem stéttar, kyngervis, kynhneigðar, uppruna og fötlunar á valdatengsl og félagslegt réttlæti í uppeldi og menntun.
 

Mynd
Image
""

RannMennt er rannsóknastofa um menntastefnu, alþjóðavæðingu og félagslegt réttlæti.

Meginmarkmið rannsóknarstofunnar er að skapa vettvang fyrir hóp fræðimanna sem stundar gagnrýnar rannsóknir (e. critical education research) á sviðum er varða:

  • menntastefnufræði
  • félagsfræði menntunar
  • félagslega landfræði
  • samspil fjölmenningarfræða
  • kynjafræða
  • hinseginfræða
  • fötlunarfræða

í tengslum við félagslegt réttlæti í uppeldi og menntun

Lögð er áhersla á að skoða áhrif samtvinnunar ólíkra þátta, svo sem stéttar, kyngervis, kynhneigðar, uppruna og fötlunar á valdatengsl og félagslegt réttlæti í uppeldi og menntun.

Formaður

  • Berglind Rós Magnúsdóttir, formaður stjórnar RannMennt, brm@hi.is

 

Stjórn

  • Annadís G Rúdólfsdóttir
  • Brynja Elisabeth Halldórsdóttir
  • Kristín Björnsdóttir 
  • Jón Ingvar Kjaran
  • Auður Magndís Auðardóttir
  • Eva Harðardóttir

Virkni, val og skyldur foreldra á íslenskum menntavettvangi; Samspil kyns, uppruna og félagsstöðu

  • Styrkt af Jafnréttissjóði Íslands, RANNÍS og Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands

 

FYMI (Forced Youth Migration in Iceland) Forced Youth Migration in Iceland: Social integration, educational experiences and developing conceptions of citizenship in urban and rural contexts (FYMI)

  • Stjórnandi: Berglind Rós Magnúsdóttir og Eva Harðardóttir

 

Mixed classes And Pedagogical Solutions (MAPS): Inclusive education in diverse environments of Finland, Iceland and the Netherlands.

  • Stjórnandi MAPS-rannsóknarinnar er Dr Sonja Kosunen, dósent við Helsinki Háskóla og stjórnandi íslenska teymisins er Dr Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Háskóla Íslands.

 

Framhaldsskólaval á Íslandi

  • Styrkt af Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands, unnið í samvinnu við Sonju Kosunen við Helsinki Háskóla
  • Stjórnandi: Berglind Rós Magsnúsdóttir

 

DYNO (Dynamics in Basic Education Politics in Nordic Countries)

  • Stjórnandi: Janne Varjo

 

Fagmennska og faglegt sjálfstæði kennara

  • Styrkt af Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands
  • Stjórnandi: Berglind Rós Magnúsdóttir

 

POLTRAN

  • Samnorrænt verkefni styrkt af norska RANNÍS
  • Stjórnandi verkefnis: Kirsten Sivesind
  • Stjórnandi verkefnis á Íslandi: Berglind Rós Magnúsdóttir og Jón Torfi Jónasson