Svefn á íslandi

Hringsalur

Landspítalinn Hringbraut (Barnaspítalinn)

28. janúar 2026

16:30 - 19:00

Þátttaka er ókeypis. Smelltu hér til að skrá þig.

Skráning nauðsynleg til að meta umfang veitinga
 

Svefn á Íslandi: Þverfagleg ráðstefna um rannsóknir og nýjungar

Hið Íslenska Svefnrannsóknarfélag stendur að ráðstefnu í samvinnu við Háskóla Íslands, 28. janúar frá kl 16:30-19:00, á Hringsalnum, Landspítalanum Hringbraut. 

Landsráðstefna um svefnrannsóknir 2025 er vettvangur fyrir alla sem sinna svefni á Íslandi til að koma saman, miðla þekkingu og efla samstarf. Ráðstefnan sameinar rannsóknarfólk, heilbrigðisstarfsfólk, nemendur og sérfræðinga frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík, Landspítalanum og öðrum stofnunum og fyrirtækjum sem vinna með svefn eða svefnheilbrigði. Markmiðið er að skapa yfirsýn yfir nútíðarstarf, kynna nýjustu niðurstöður og styrkja tengsl innan íslenska svefnvísindasamfélagsins.

Dagskrá

16:30 Opnun ráðstefnu (Erla Björnsdóttir)

16:35 Svefnmiðstöð Landspítala (Ása Jóhannesdóttir)

16:55 Raising the Bar for Clinically Validated AI in HSAT: Multicenter Evidence to Improve Access, Reduce Care Gaps, and Improve Sleep Apnea Outcomes (Jón Skírnir Ágústsson)

17:15 Svefnlengd, svefnleysi og dagsyfja:
Tengsl við hjarta- og efnaskiptasjúkdóma, félagslega stöðu og lífsgæði. Alþjóðleg rannsókn (Bryndís Benediktsdóttir)

17:35 Hlé

17:55 Tengsl dagsyfju og getuleysis meðal karla með kæfisvefns einkenni á Norðurlöndum (Elín Helga Þórarinsdóttir / Þórarinn Gíslason)

18:15 Reynsla fullorðinna af verkjasvefnleysi: Vítahringur fjögurra meginþátta (Aðalbjörg Albertsdóttir)

18:35 The Impact of Insomnia on Wearable and Digital Sleep Diary Accuracy Against Polysomnography (Konstantin Popov)

18:55 Ráðstefnulok

 

Fyrirspurnir sendist á sleepiceland@gmail.com

Share