Header Paragraph

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC árið 2024

Image

Umsóknarfrestir Erasmus+ og ESC árið 2024

Erasmus+ gaf út á heimasíðu sinni umsóknarfresti fyrir styrki hjá Erasmus og ESC árið 2024. 

Við hvetjum starfsfólk Menntavísindasviðs til þess að kynna sér tímasetningar og umsóknarfresti og minnum á að hægt er að bóka aðstoð hjá Menntavísindastofnun ef það vantar aðstoð gerð umsókna. 

Helstu dagsetningar (fengið af vef Erasmus+):

Nám og þjálfun

 • Menntun: 
  • 20. febrúar kl. 11
 • Æskulýðsstarf: 
  • 20. febrúar kl. 11 
  • 7. maí kl. 10 
  • 1. október kl. 10. 
 • Íþróttir: 
  • 20. febrúar kl. 11 og 
  • 1. október kl. 10
 • Inngildingarátak DiscoverEU: 
  • 20. febrúar og
  • 1. október kl. 10

Samstarfsverkefni

 • Menntun:
  • 5. mars kl. 11
  • Fyrir smærri samstarfsverkefni er einnig frestur 1. október kl. 10
 • Æskulýðsstarf:
  • 5. mars kl. 11 
  • 1. október kl. 10

European Soldarity Corps: sjálfboðaliðaverkefni og samfélagsverkefni

 • Sjálfboðaliðaverkefni: 
  • 20. febrúar kl. 11
  • 1. október kl. 10
 • Samfélagsverkefni: 
  • 20. febrúar kl. 11
  • 7. maí kl. 10
  • 1. október kl. 10

Allar nánar upplýsingar er að finna á vef Erasmus +