Header Paragraph
Uppfærð heimasíða TUM
Timarit um uppeldi og menntun er fræðilegt tímarit á sviði menntavísinda, gefið út í samstarfi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri og Félags um menntarannsóknir. Megintilgangur tímaritsins er að auka þekkingu og faglega umræðu um uppeldis og menntamál á Íslandi með því að birta fræðilegt efni í formi ritrýndra greina, ritdóma og ítardóma. Ritstjórar eru Anna Kristín Sigurðardóttir og Anna Ólafsdóttir.
Nú er hægt að nálgast allt útgefið efni frá árinu 2016 á nýrri og endurbættri heimasíðu tímaritsins https://tum.hi.is/